Afli erlendra ríkja við Ísland og heimsaflinn 2003


  • Hagtíðindi
  • 21. desember 2005
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Heimsaflinn var 90,2 milljónir tonna árið 2003 og dróst saman um 2,8 milljónir frá árinu 2002. Kyrrahafið gaf mestan afla og stærsta einstaka fisktegundin var Perúansjósa. Kínverjar veiddu mest allra þjóða árið 2003 en Íslendingar voru í 12. sæti heimslistans, í öðru sæti fiskveiðiþjóða á Norðaustur-Atlantshafi og í 11. sæti veiðiþjóða á Norðvestur-Atlantshafi.

Til baka