Laun og tekjur

Mánaðarleg launavísitala mælir mánaðarlegar breytingar á reglulegum launum á íslenskum vinnumarkaði og sýnir almenna launaþróun. Ársfjórðungsleg launavísitala gefur sundurliðaðar upplýsingar um launaþróun einstakra hópa á íslenskum vinnumarkaði. Birtar eru niðurstöður eftir launþegahópum og atvinnugrein.
Útgáfur
- Rannsókn á launamun kynjanna 2008–2016 7. mars 2018
- Tekjur og menntun 2014 22. júní 2015
- Laun starfsstétta á almennum vinnumarkaði 2013 8. maí 2014
- Vísitala launa 2013 24. mars 2014
- Óleiðréttur launamunur kynjanna 2008-2012 23. apríl 2013
Flokkunarkerfi
- ÍSTARF95 — Íslensk starfaflokkun — útgefin í febrúar 2009
- ÍSAT2008 — Íslensk atvinnugreinaflokkun — útgefin í mars 2009