Manntal

Hinn 31. desember 2011 tók Hagstofa Ísland fyrsta rafræna manntalið á Íslandi.
Manntalið er að öllu leyti sambærilegt við manntal sem tekið hefur verið í öllum
Evrópulöndum og var gerð þess styrkt af Evrópusambandinu.
Útgáfur
- Mannanöfn og nafngiftir á Íslandi 26. febrúar 2018
- Icelandic names and naming practice (á ensku) 26. febrúar 2018
- Mannfjöldaspá 2017–2066 30. október 2017
- Mannfjöldaþróun 2016 29. júní 2017
- Mannfjöldaspá 2016–2065 29. júní 2016