Vinnumagn og framleiðni

Framleiðni í hagfræðilegum skilningi er mælikvarði á verðmætasköpun miðað við tiltekinn framleiðsluþátt. Framleiðni vinnuafls er birt sem vísitala á ársgrundvelli reiknuð út frá magnvísitölu vergra þáttatekna og fjölda vinnustunda.