Menntun

Tölur Hagstofunnar um leik- og grunnskóla ná aftur til ársins 1997, en á framhalds- og háskólastigi ræður Hagstofan yfir nemendaskrá sem nær aftur til ársins 1975. Hagstofan hefur haldið skrá yfir útskrifaða nemendur á framhaldsskólastigi og háskólastigi frá árinu 1995. Upplýsingum um starfsfólk í framhaldsskólum og háskólum hefur verið safnað frá árinu 1998.
Útgáfur
- ÍSMENNT2011 — Flokkun menntunarstöðu 4. apríl 2017
- Skráðir nemendur í framhalds- og háskólum haustið 2011 27. janúar 2012
- Skráðir nemendur í framhalds- og háskólum haustið 2010 21. janúar 2011
- Starfsfólk í leikskólum 2009 19. maí 2010
- Skráðir nemendur í framhalds- og háskólum haustið 2009 22. janúar 2010